News

Minningartónleikar í Miðgarði haldnir í Skagafirði að kvöldi fyrsta sumardags Stefán var driffjöður í tónlistarlífi í héraði Efnilegt fólk verður stutt til náms í orgelleik og kórstjórn ...
Banda­rík­in munu gef­ast upp á því að semja um frið milli Úkraínu og Rúss­lands nema skýr merki ­sjá­ist um að vopna­hlé geti náðst Bandaríkin tilbúin að gera allt til að greiða fyrir varanlegum frið ...
Bjarney María Gústafsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 7. febrúar 1953. Hún lést í faðmi fjölskyldunnar á krabbameinsdeild Landspítalans 5. apríl 2025. María var einkabarn hjónanna Gústafs Sigurjónssona ...
Verið er að setja nýja veðurkápu utan á fjölbýlishús í Vogabyggð í Reykjavík sem var byggt 2019 l Með því er brugðist við lekavandamáli í húsinu l Ryð er áberandi í skyggnum yfir inngöngum ...
Útvegur á Akureyri Vinnsla dagsins er að jafnaði 80 tonn Þorskur og ufsi Frosnar afurðir til Bretlands en ferskt til Frakkanna Um 140 starfsmenn Mikil áhersla er lögð á gæðamálin ...
Tónlistarhátíðin Hnoðri fer fram í kvöld Hátíðin haldin í annað sinn og aðgangur ókeypis Fjölbreytt úrval á sviðinu ...
Ingi­björg Sól­rún Gísla­dótt­ir, stjórn­ar­maður í Skóg­rækt­ar­fé­lagi Reykja­vík­ur og fyrr­ver­andi borg­ar­stjóri Reykja­vík­ur, geld­ur var­hug við áform­um Veitna um að banna bílaum­ferð ...
Heild­ar­magn úr­gangs sem Sorpa tók við á síðasta ári var minna en árið 2023. Alls tók Sorpa á móti 147 þúsund tonn­um af úr­gangi í fyrra en 156 þúsund tonn­um árið 2023. Árið 2022 skiluðu 173 ...
Greinin illa stödd og skuldsett áður en kvótakerfið var tekið upp Lokatilraun til að leysa stórt vandamál Strandveiðar sóun á fjármunum Sjávarútvegurinn geti lagt meira til samfélagsins ...
Vortónleikarnir Vaxtarverkir með Björgu Brjánsdóttur flautuleikara og Þórgunni Önnu Örnólfsdóttur söngkonu verða haldnir í Breiðholtskirkju í dag á vegum tónleikasyrpunnar 15:15. Flutt verður tónlist ...
Fyrri hluti apr­íl­mánaðar hef­ur verið mjög hlýr í Reykja­vík þótt ör­lítið hafi slegið á hlý­ind­in síðustu daga. Meðal­hiti í borg­inni hef­ur verið 5,6 gráður, sem er 2,7 gráðum ofan meðallags ...
Áform félagsins Heartwood Afforested Land ehf. um umfangsmikla skógrækt á jörðinni Villingavatni í Grímsnes- og Grafningshreppi við syðri enda Þingvallavatns fela í sér að gróðursett verði 2.000-2.500 ...