News
Tónlistarhátíðin Hnoðri fer fram í kvöld Hátíðin haldin í annað sinn og aðgangur ókeypis Fjölbreytt úrval á sviðinu ...
Að ala upp börn úti á landi hefur ýmsa kosti og er á margan hátt einfaldara en á höfuðborgarsvæðinu. Það er eðlilegt að þau leiti sér menntunar utan heimahaganna þegar þau vaxa úr grasi en vonin er al ...
Greinin illa stödd og skuldsett áður en kvótakerfið var tekið upp Lokatilraun til að leysa stórt vandamál Strandveiðar sóun á fjármunum Sjávarútvegurinn geti lagt meira til samfélagsins ...
Áform félagsins Heartwood Afforested Land ehf. um umfangsmikla skógrækt á jörðinni Villingavatni í Grímsnes- og Grafningshreppi við syðri enda Þingvallavatns fela í sér að gróðursett verði 2.000-2.500 ...
„Þarna förum við í gegnum alla píslarsögu Krists. Alveg frá því hann reið inn í Jerúsalem, síðan borðaði hann síðustu kvöldmáltíðina með lærisveinunum sínum og þvoði fætur þeirra, og síðan ...
Karlakór Reykjavíkur býr sig undir hina árlegu vortónleika Einsöngvarar ekki sóttir út fyrir raðir kórsins í þetta sinn Um 70 söngvarar eru í kórnum og nýliðun er ekkert vandamál ...
Endurbygging Norðurgarðsins á Norðurbakkasvæðinu í Hafnarfirði er hafin og er stefnt að því að ljúka múr- og steypuvinnu í vor. Í haust verður svo sett trédekk á yfirborð hans og garðurinn formlega kl ...
Reitir fasteignafélag vill breyta skrifstofum í íbúðir Þingmenn fluttir í Smiðju Húsin voru byggð árin 1921-2000 Skjólmegin við Austurvöll er vinsælasta útiveitingasvæði borgarinnar ...
Innkaupa- og framkvæmdaráð Reykjavíkur hefur samþykkt að gengið verði að tilboði lægstbjóðanda, Terra eininga ehf., í EES-útboði um færanlegar kennslustofur fyrir skólaþorp í Laugardal ...
Úrslitakeppnin í NBA-deildinni í Bandaríkjunum hefst í dag. Boston Celtics er líklegt til að verja titilinn, þrátt fyrir að liðið hafi endað í öðru sæti í Austurdeildinni á eftir Cleveland Cavaliers ...
Fyrirhugað er að loka útibúi Landsbankans á Seyðisfirði og er því harðlega mótmælt þar í bæ. Heimastjórn Seyðisfjarðar, sem er hluti af stjórnsýslu Múlaþings, segir ólíðandi að banki í eigu ...
Dulúð og hið yfirskilvitlega verða rauðir þræðir grunnsýningar í gestastofu Snæfellsjökulsþjóðgarðs sem verið er að þróa og hanna. Sýningin verður í þjóðgarðsmiðstöðinni á Hellissandi.
Some results have been hidden because they may be inaccessible to you
Show inaccessible results